4.4.2008 | 12:48
VG og umhverfisráðherrann.
Ekki kemur á óvart að söfnuður VG skuli ekki vera glaður með þessa afgreiðslu umhverfisráðherra. Minnug þeirrar geðshræringar sem umræddur ráðherra var oftast í, sem óbreittur þingmaður, í umræðunni um Kárahnjúkvirkjun og heitingar um skemmdarstarfsemi á verðmætu og einstöku landsvæði.
Hvað varðar loforð þingmanna og ráðherra, hvort sem þeir eru innan eða utan Samfylkingarinnar, þá eru landslög þeim loforðum æðri, hvor sem VG eða öðrum, - líkar betur eða verr.
Svona virka lögin og lýðræðið, þó stöku ráðherra gangi illa að skilja það og vinna eftir þeim leikreglum. Nefni í því sambandi settan dómsmálaráðherra og hæpna ráðningu hans í embætti dómara á Akureyri.
Hvað varðar loforð þingmanna og ráðherra, hvort sem þeir eru innan eða utan Samfylkingarinnar, þá eru landslög þeim loforðum æðri, hvor sem VG eða öðrum, - líkar betur eða verr.
Svona virka lögin og lýðræðið, þó stöku ráðherra gangi illa að skilja það og vinna eftir þeim leikreglum. Nefni í því sambandi settan dómsmálaráðherra og hæpna ráðningu hans í embætti dómara á Akureyri.
![]() |
VG harmar ákvörðun umhverfisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.