28.1.2008 | 16:25
Mildur vetur á Egilsstöðum.
Á Egilsstöðum (Fljótsdalshéraði) hefur vetur konungur faið mildum höndum um íbúa sveitarfélagsins og teljandi á fingrum annarar handar leiðindi af hans völdum. Það sem vekur einna helst athygli nú, hve snjólett er í seinni tíð og minna frost. Venjan er þó að vetur gangi ekki endanlega í garð fyrr en á Góu, svo ekki er öll nótt úti um alvöru vetrarveður enn sem komið er.
Kuldatíð framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki hefurinn veturinn í Reykjavík verið skemmtilegur svona veðurlega séð. Hver stormurinn á fætur öðrum hefu skollið á borginni með vatnsflaumi og alles. Það er gjörsamlega alltaf óveður hérna!!!!
Þráinn Sigvaldason, 30.1.2008 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.