9.1.2025 | 21:20
Noregur lagði undir sig Jan Mayen
Marc Lanteigne er dósent í stjórnmálafræði við Norðurslóðaháskólann í Tromsø í Noregi.
Getur hann útskýrt hvers vegna Normenn lögðu undir sig Jan Mayen, sem var Íslenskt landsvæði.
Hver er munurinn á Trump og Norska kónginum þegar gjörningurinn fór fram?
Hver svaf á verðinum fyrir Íslands hönd?
![]() |
Ríkisstjórn Trumps virðist ekki átta sig á málinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Athugasemdir
Fólk virðist ekki skilja, eða kæra sig um að vita, að Hrafney er og verður Íslenskt land.
Guðjón E. Hreinberg, 9.1.2025 kl. 22:34
Hvað er til ráða Guðjón?
Fólkið í landinu er ekki nægjanlega upplýst til að taka upplýstar ákvarðanir. Það sýna kosningar til sveitastjórna og Alþingis. Almenningur kynnir sér ekki nægjanlega hvort flokkar eru með raunhæf markmið, sem hægt er að standa við. Útkoman er sú að í stjórnsýslunni safnast fyrir hópar af óhæfu fólki, sem ákveða aðgerðir án þess að hafa kynnt sér heildarmyndina.
Benedikt V. Warén, 10.1.2025 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.