Því verr gefast heimskra manna ráð...... Fækka ráðherrum?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir vill fækka í ráðherraliðinu. Það gáfulegasta sem lengi hefur sést á prenti.

Ein­fald­asta til­lag­an er nátt­úru­lega bara að fækka ráðherr­um og hafa þá 10 eða 11 eins og þetta var í upp­hafi þess­ar­ar stjórn­ar,“ seg­ir hún og seg­ir að það myndi senda skýr skila­boð til al­menn­ings um að rík­is­stjórn­inni væri raun­veru­lega annt um að ná tök­um á rík­is­út­gjöld­un­um.

„En þau sem hafa stjórn­tæk­in og hafa allt emb­ætt­is­manna­kerfið með sér, hafa all­ar þess­ar stóru flokks­skrif­stof­ur með sér, eru ekki til­bú­in með þá út­færslu sem við þurf­um að heyra hvernig á borga 80 millj­arða. Það er ekki verið að stjórna þessu landi.

Þá gildir hið fornkveðna.

Því verr þykir mér sem oss muni duga heimskra manna ráð, er þau koma fleiri saman.

Hins vegar má spurja. 

Er ekki bara best að ráðherrar sinni sínum verkum niður í ráðuneytinu?

Það virkaði vel í einu fjósinu um árið þegar spurt var.

Er ekki bara best að kjósa Framsókn?

 

 

 


mbl.is VG tekið Sjálfstæðisflokkinn í „bóndabeygju“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og fækka þá í leiðini í Sveitastjónum ! Allt og dýrt í rekstri !

Birgir Gudjonsson+ (IP-tala skráð) 12.3.2024 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband