Fyrsti þingmaður N-Austurlands sér ekki austur fyrir Vaðlaheiði

Þimgmenn N-Austurlandskjördæmi eru kosnir til að sinna öllu kjördæmi sínu.  Njáll Trausti Friðbertsson er hinsvegar eingöngu þingmaður Eyjafjarðar, svo því sé haldið til haga.

Fyrir alþingiskosningar 2021 sást hann nægilega lengi á Egilsstaðaflugvelli að það næðist af honum mynd.  Það var samskonar tilviljun og að ná mynd af vigahnetti yfir heimskautagerðinu á Raufarhöfn.

Þegar þyrla verður staðsett á landsbyggðinni eru mun sterkari rök fyrir því að velja Egilsstaði.

Það hefur verið sýnt fram á að svæði, sem þyrlur ná yfir er mun víðfermara með að velja Egilsstaði en Akureyri, vegna þess að ávallt mun þyrlusveit vera staðsett Reyklavík og því næst með staðsetningu þyrlu staðsettir á Egilsstöðum.

Lesa má nákvæma greiningu á þessari slóð.

https://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/2264892/

Þetta veit Njáll Traust mæta vel, en hann velur að stinga þeim rökum undir stól.  Stuðningsmenn hans á Austurlandi eru þvílíkar lufsur að láta þessi vinnubrögð þingmannsins yfir sig ganga trekk í trekk.

 


mbl.is Þörf á sjúkraþyrlu á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband