Launaskriðasirkusinn

Væri ekki rétt að ráðherrar og þingmenn fengju umsamda prósentuhækkun almennings að frádreginni prósentustigi verðbólgunnar? 

Þá væri núna verið að tala um 4% launalækkun, eða þar um bil.

Launahækkun - Verðbólga = launahækkun/launalækkun (6%-10%= -4%) Hver er þá hinn napri veruleiki?

Hverjir eru í aðstöðu til að slá eitthvað á verðbólguna?  Þarf ekki að axla ábyrgð á Alþingi?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, virðist sannfærður um að það sé meiri raunlækkun launa þeirra, sem hafi hærri tekjur en almúgans. 

Gaman væri að vita hvaða reiknikúnstum er beitt til að fá þá niðurstöðu.


mbl.is Almenningur ákveði laun þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband