31.5.2023 | 09:11
Jarðgangastoppið
Það er náttúrulega alveg galið að ekki skuli vera að vinna við ný jarðgöng.
Að stoppa við að gera jarðgöng er eitthvað sem ekki á að eiga sér stað vegna þess að við þurfum að hafa þessa sérfræðinga innanlands í verkum en ekki missa þá úr landi vegna skipulagsleysis í samgöngumálum.
Allar samgöngubætur eru til bóta, ekki síst til að róa niður loftslagssöfnuðinn.
Það er ekki svo lítið mál.
18 jarðgöng koma til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.