29.4.2022 | 22:57
Klámhundar í breska þingsalnum vs íslenska
Breski þingmaðurinn Neil Parish hefur verið vikið úr þingflokki Íhaldsflokksins fyrir að horfa á klám í sal neðri deildar þingsins.
Tvær þingkonur kvörtuðu undan Parish fyrr í vikunni eftir að þær sáu hann horfa á erótískt efni í símanum sínum er hann sat nærri þeim.
Svona taka þeir á þessu í Bretlandi
Tómas Þingborgari upplýsti að hann hefði ekki verið að kaupa vændi í Austurlöndum og þó hann neiti því ekki að hafa borga fyrir greiðann, - smokklaust.
En Tómas hefur fullt traust formanns síns. Það eitt skiptir máli í pólitík.
Leystur frá störfum fyrir að horfa á klám | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.