15.3.2022 | 10:38
ESB þráhyggjan
Það er ekki annað hægt en að dást að þráhyggju sumra sem ítrekað eru að berja hausnum við steininn og endalaust að taka upp gamlar úreltar, vitlausar og vanhugsaðar tillögur um umsókn inn í ESB. Hvað er lengi búið að benda á vankantana og ófrávíkjanleg skilyrðin sem sambandið setur um fiskveiðar upp í kálgarða landsmanna.
Hvað er það sem hringlar í höfði þess sem svona lætur eða uppi á því?
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.