15.1.2022 | 11:51
Forsetinn er þjóðkjörinn, sem Björn Levi áttar sig ekki á- - -
... og hefur vald til að snúa niður heimskar aðgerðir Alþingis og komið þeim til almennings, sem samþykkir eða hafnar eftir atvikum.
Þetta er sem næst því að vera virkt lýðræði og opið.
Auðvita hugnast það kerfi illa sjálfumglöðum þingmönnum, sem telja sig yfir almúgann hafinn, korter eftir kosningar.
Segir Ólaf Ragnar hafa skemmt stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Facebook
Athugasemdir
Þarna sýnir hann bara sjálfumgleðina og hrokann, sem hann hingað til hefur reynt að FELA fyrir kjósendum, ÞAR TIL AÐ ÞINGSÆTIÐ ER ORÐIÐ "ÖRUGGT" en kannski áttar hann sig ekki á því að það eru kosningar til Alþingis eftir tæ fjögur ár. NEMA HANN TREYSTI Á MINNISLEYSI KJÓSENDA,,,,,
Jóhann Elíasson, 15.1.2022 kl. 13:53
Málið er að hann getur því miður treyst á minnisleysið ... alveg 100%
Minnisleysi þjóðarinnar er eina ástæðan fyrir því að við sitjum uppi með loforðaglaða, ábyrgðarlausa stjórnmálamenn, ekki bara í fjögur ár, heldur í áraraðir.
Ólafur Einarsson, 15.1.2022 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.