18.11.2021 | 22:41
Og fyrst sæstrengurinn er hvort eð er kominn svona langt - - -
- - - borgar það sig þá ekki bara að fara með hann alla leið í land og þá verður jafnræðið virkt og raforkan á Íslandi hækkar til samræmis við löndin, sem koma til með að fá orku frá okkur.
Vá hvað þetta skín í gegn. Það er plottið.
Hvað gerist svo?
Dagprísar poppa upp og efnaminna fólk neyðis til að elda og þvo þvott á nóttinni þegar raforkuverðið er lægst.
Það er kristaltært að raforkuverð til heimila og fyrirtækja hækkar snarlega.
Er þetta það sem þjóðin vill?
Hverra hagsmuna er ráðherrann að gæta?
Ekki almennings.
Metnaðarfullar hugmyndir um vindorkugarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.