4.6.2021 | 14:38
Grillaðar grísalappir getur verið afleiðingin.....
...á að haga sér eins og svín og ef eitthvað væri spunnið í þennan bjána ætti hann ærlega að skammast sín.
Því miður er alltaf til svona lið. Það sér ekki fyrir endann á háttalagi sínu og afleiðingum sem kunna af að hljótast. Það sem er svo öllu verra er að fljótlega koma aðrir, sem þurfa að toppa þennan fáráðleika.
Þetta er dauðans alvara.
![]() |
Ekki eðlilegt að haga sér svona |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi mengun í genamenginu slapp í þetta sinn frá örlögum sínum.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.6.2021 kl. 18:29
Þessi slapp naumlega Guðmundur en svo kemur næsti, sem verður að sýna meira dyrfsku og storka örlögunum enn frekar. Sá gæti lent í því að heilgrillast og þá er orðið of seint að tjúna genin inn á rétta tíðni.
Heilbrigða skynsemi er ekki hægt að áskapa sér; hún þarf að vera meðfædd.
Benedikt V. Warén, 4.6.2021 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.