26.9.2017 | 12:55
Eru formennirnir í sandkassinn að skjóta púðurskotum.....
...til að treina þinglok. Strax á nýju þingi þarf að breyta lögum og stjórnarskrá, þannig að fest verði inni að kosið skuli til Alþingis á fjögurra ára fresti. Ekki verði hægt að rjúfa þing og boða til kosning, eingöngu vegna þess að einhver örflokkur er illa fyrir kallaður og telur sér misboðið.
Komi þingheimur sér ekki saman um meiri- eða minnihlutastjórn, fara þeir bara í launalaust frí fram að næstu reglubundnu kosningum og forsetinn setur á utanþingsstjórn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.