22.8.2016 | 08:16
Sjálfstæðisflokknum rétt lýst.
Samráðsnefnd um Reykjavíkurflugvöll verður skipuð
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Kristján Möller samgönguráðherra undirrituðu samkomulagið og fögnuðu þau bæði að hafa náð þeim áfanga að hefja nú undirbúning samgöngumiðstöðvar. Verður hún löguð að breyttum efnahagsaðstæðum og er stefnt að því að Flugstoðir geti hafið framkvæmdir á árinu.
mbl.is 25.okt 2013.
Fulltrúar Ríkisins, Reykjavíkurborg og Icelandair Group skrifuðu í dag undir samkomulag í Hörpu um Reykjavíkurflugvöll sem fær að vera áfram á sínum stað næstu sjö árin en norður-suðurbrautin fær þó að vera áfram til ársins 2022 en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir að brautin myndi hverfa árið 2016.
Það var Jón Gnarr, borgarstjóri sem skrifaði undir samkomulagið ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra og Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair Group.
Neyðarflugbraut Reykjavíkur lokað fyrir áramót
Mistök við sölu landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.