1.3.2016 | 23:41
Þarf ekki námskeið í siglingarvernd?
Getur hver sem er unnið við millilandahafnir? Er undanþága í Straumsvík?
Lög um siglingavernd. http://www.althingi.is/lagas/nuna/2004050.html
Stjórnendurnir mega lesta skipin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verkstjórinn er sjálfsagt með siglingaverndarnámskeið og einhverjir fyrir ofan hann með réttindi verndarfulltrúa, svo sennilega standast stjórnendur þá skoðun, svona ef horft er með öðru auganu.
Það er hins vegar spurning hvort tilskilin réttindi til stjórnar vinnuvéla sé til staðar hjá nægum fjölda þeirra sem ætla að lesta skipið. Varla ætlar þetta fólk að bera álið um borð og stafla því upp með höndum.
Gunnar Heiðarsson, 2.3.2016 kl. 05:12
Þakka innlitið Gunnar. Vonandi eru þeir, sem ganga í þessi störf með allt sitt á þurru. Varla eru þau að fara á skjön við lög og reglur.
Benedikt V. Warén, 2.3.2016 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.