11.2.2016 | 13:51
Borgarstjóri ætti að hugsa og blogga svo.
Hver setur stórnendum skóla reglurnar, er það ekki borgarstjórn (borgarstjóri).
Er borgarstjóra sama um að undirmenn hans fari á skjön við verklag hans sjálfs?
Hvernig væri Dagur segði við sjálfan sig áður en hann bloggar tóma þvælu: "Svona gerir maður ekki".
Fauk hressilega í borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er svo auðvelt að setja reglur. Svo er alltaf spurningin, svona vegna meintrar spillingar í landinu, hverjir þurfa og hverjir þurfa ekki að fara eftir þeim?
Kolbrún Hilmars, 11.2.2016 kl. 15:51
Er ekki til of mikils ætlast að ætla honum að fara að HUGSA núna?
Jóhann Elíasson, 11.2.2016 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.