"Komst að því að hún var ekki dóttir föður síns"

Þessi setning var í Kastljósi RÚV í kvöld.  Þetta er náttúrulega annað kraftaverkið sem sögur fara af.  Hitt var getnaður Jesú Krist, þar sem heilagur andi bjó til barn.  Sennilega var Jesú gap-andi, því menn voru gapandi yfir öllum kraftaverkum hans.

Aftur að fyrra kraftaverkinu.  Þá er líklegra er að blessuð konan hafi verið rangfeðruð því enginn getur lent í þeim hremmingum að vera ekki barn foreldra sinna og sá grunur læðist að manni að slíkt hið sama gildi um það síðara sem nefnt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband