13.7.2014 | 16:54
Mynd nr.4 Kirkjan á Búðareyri við Reyðarfjörð?
Sýnist þetta vera kirkjan á Búðareyri við Reyðarfjörð. Það er nú búið að byggja við hana safnaðarheimili.
Fjallið bak við hana er sennilega Kollaleirutindur og dalurinn þar sem Búðaráin rennur um.
Þetta sjónarhorn væri hægt að ná við N1 (KHB gamla) verslunina. En rétt væri fyrir staðkunnuga á Reyðarfirði að skoða þetta betur.
Fjallið bak við hana er sennilega Kollaleirutindur og dalurinn þar sem Búðaráin rennur um.
Þetta sjónarhorn væri hægt að ná við N1 (KHB gamla) verslunina. En rétt væri fyrir staðkunnuga á Reyðarfirði að skoða þetta betur.
Leitar á slóðir afa síns í hernáminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
mynd 1 er tekin í Mosfellssveit
Kristbjörn Árnason, 13.7.2014 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.