31.8.2013 | 18:34
Því miður þá er þetta ekki frá Kárahnjúkum enda.....
....lónið að verða fullt af vatni og því fokleirinn kominn á kaf og fýkur ekki. Þar að auki hef ég staðfestar heimildir um að ekkert fok sé á svæðinu við Kárahnjúka, smá suðaustur af Snæfelli og nokkuð á svæðinu austur af Öskju, þaðan sem oftast má þakka rykið í byggð á Austurlandi. Leirfok er einnig á Héraðsflóa, en það berst á hafút.
Moldrok og rykmistur á Austfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.