1.8.2013 | 16:41
Það er ekkert sem bannar.....
....að skipta með sér kostnaði við einkaflugið. Matsatriði hvað er rekstrarkostnaður á einkflugvél.
Yfirvöld hafa gengið mjög hart fram í ítrustu kröfum er varðar eftirlitsþáttinn á einkaflugvélum, þannig að rekstur þeirra er á við að reka lítið flugfélag, slíkur er kostnaðurinn og pappírsfarganið.
Er þá ekki rökrétt framhald fyrir einkaflugmenn, að fara út í einkarekstur?
Yfirvöld hafa gengið mjög hart fram í ítrustu kröfum er varðar eftirlitsþáttinn á einkaflugvélum, þannig að rekstur þeirra er á við að reka lítið flugfélag, slíkur er kostnaðurinn og pappírsfarganið.
Er þá ekki rökrétt framhald fyrir einkaflugmenn, að fara út í einkarekstur?
Einkaflugmenn þurfa leyfi til að fljúga með farþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú það er bannað samkvæmt Annex 2 (flugreglur) fyrir einkaflugmenn að taka greiðslu fyrir flug hverju nafni sem hún nefnist. En auðvitað getur verið erfitt að sanna hver greiðir hvað en ef eitthvað kemur fyrir þá vill það traust oft bregðast og þá sitja menn í súpunni.
Einar Þór Strand, 1.8.2013 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.