Andra-rimmur

Vá hvað maðurinn er snjall.  Stendur í eilífum rimmum við stjórnvöld, Landsvirkjun og fyrirtæki í álversgeiranum.  Auðvita veit hann miklu betur en aðrir.  Svo snjall er hann, að ekki þarf einu sinni að vitna í skýrslur eða gögn máli sínu til sönnunar.  Orð hans vikta þyngra en falsaðar skýrslur og upplognar tölur frá fyrirtækjum og óvönduðum sérfræðingum.

Bara eitt sem truflar mig örlítið.  Hvers vegna trúa svona fáir því sem hann segir og taka lítið sem ekkert mark á málstað hans?
mbl.is Alvarlegar athugasemdir við Samál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Ekki minnist Andri heldur á það að "sköpuðu störfin" voru gerð með þynningu, þ.e.a.s. fleir vinna... en minna.

Ef teknir eru fyrstu fjórir mánuðir 2011-13 að þá kemur alvarleikinn í ljós.

2011 vann meðaljóninn 39 klst á viku, 39,12 árið 2012... 2013 > 37,8.

Þetta er eins og "efnahagsundrið". Síðasta ríkisstjórn þynnti út vandamálið, þ.e.a.s.breytti hrikalegu skammtíma vandamáli í mjög alvarlegt langtíma vandamál.

Óskar Guðmundsson, 30.5.2013 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband