9.3.2013 | 11:15
Líffæra- og blóðbanki Íslands....
....er það ekki málið? Utanumhald hjá núverandi Blóðbanka, sem breytir nafni samfara auknum verkefnum í Líffæra- og blóðbanki Íslands (LBÍ).
Frjálst að gefa, frítt að þyggja.
Reikningseigandi er skráður með "reikning", sem er kennitala viðkomandi líffæra- og blóðgjafa
Þú gefur samþykki að gefa lifandi blóð og látinn líffæri
Þú hefur forgang í líffæra- og bóðgjöf, - frítt
Aðrir greiða skv. taksta um líffæri og pr. ltr af blóði
Skráning geti átt sér stað sérstaklega í gegnum heimasíðu LBÍ
eða krossa í viðkomandi reit á skattaskýrslu
Hver og einn skoðar kosti og galla þess að vera með, - eða ekki
Frjálst og óháð val án afskipta löggjafans að öðru leiti en að heimila LBÍ
Leggst gegn ætluðu samþykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er frábær hugmynd. Þarna má tryggja að heilbrygðiskerfið eigi alltaf allar upplýsingar um þá sem gefa kost á líffæragjöf.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 9.3.2013 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.