28.1.2013 | 14:48
Er ekki rétt af Jóhönnu að íhuga stöðu sína strax?
Það sama gildir um Steingrím J. Þau vinnubrögð sem voru í kringum skemmtiferð Svavars til London, Icesave ruglið og þau ummæli sem voru viðhöfð að hálfu þeirra hjúa í kringum allt það ferli, hlítur að kalla á endurskoðun setu þeirra í embættum.
Ekki hefði "forsetaræfillinn" átt sjö dagana sæla, ef niðurstaðan hefði verið á hinn veginn. Þá hefði samkór SF og VG komið fram einum munni og krafist afsagnar Ólafs.
Þökkum almættinu að enn skuli vera vitsmunalíf á Bessastöðum. Ekki fer mikið fyrir því við Austurvöll.
Ekki hefði "forsetaræfillinn" átt sjö dagana sæla, ef niðurstaðan hefði verið á hinn veginn. Þá hefði samkór SF og VG komið fram einum munni og krafist afsagnar Ólafs.
Þökkum almættinu að enn skuli vera vitsmunalíf á Bessastöðum. Ekki fer mikið fyrir því við Austurvöll.
Eigum ekki að leita sökudólga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.