15.8.2012 | 07:38
Enn ein atlagan að landsbyggðinni.
Þessi ríkisstjórn er komin með enn einn skattinn sem bitnar nær eingöngu á landsbyggðinni. Þó flugfélög reyni að hagræða, lekur kostnaðurinn að lokum út í farmiðaverðið.
Hverjir borga borga kostnaðinn?
Landsbyggðamennirnir, sem nota þjónustuna sjálfir.
Landsbyggðamenn, sem þurfa að greiða fyrir aðföng.
Landsbyggðamenn, sem greiða þurfa fargjjöld fyrir "sérfræðinga að sunnan" sem koma og láta ljós sitt skína við að upplýsa hvernig vinna á sig í gegnum vandamál sem þeir sömu eru búnir að leggja á herðar landsbyggðarinnnar.
Er hægt að snúa málunum betur á hvolf?
Hverjir borga borga kostnaðinn?
Landsbyggðamennirnir, sem nota þjónustuna sjálfir.
Landsbyggðamenn, sem þurfa að greiða fyrir aðföng.
Landsbyggðamenn, sem greiða þurfa fargjjöld fyrir "sérfræðinga að sunnan" sem koma og láta ljós sitt skína við að upplýsa hvernig vinna á sig í gegnum vandamál sem þeir sömu eru búnir að leggja á herðar landsbyggðarinnnar.
Er hægt að snúa málunum betur á hvolf?
Ernir fækkar um tíu starfsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála!
Jón Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.8.2012 kl. 11:11
Steingrímur er vís með að bjarga þessu svo Akureyringar geti nýtt sér Húsavíkurflugið þegar Vaðlaheiðargöngin verða komin í gagnið :-)
Eða var það kannski á hinn veginn ?
Ekkert mál að herða örlítið á kjördæmapotinu, það eru jú að nálgast kosningar.
ja sveiattan barasta !
drilli, 24.8.2012 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.