Er RÚV er falskt öryggistæki?

Löngum hefur það verið afsökunin, við að þurfa að borga nefskatt til RÚV, að það sé slíkt öryggistól að það þurfi að vera til staðar ef eitthvað á bjátar til að koma á framfæri áríðandi tilkynningum til íbúa landsins.  Nú síðast í morgun var þetta öryggistól óvirkt í á fjórðu klukkustund á Egilsstöðum vegna bilun í ljósleiðara, bæði rás eitt og tvö. 

Var virkilega ekki til varaleið?

Þetta er því miður ekki einstakt tilfelli. 
Nokkur tilfelli í haust sýna fram á veikleika kerfisins. 

Hér þurfa menn að taka sér tak og girða sig í brók, ella hætta að rausa um þetta í nafni öyggis og almannaheilla og fella samhliða niður skylduaðild að RÚV.


mbl.is Viðgerð lokið á Austurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband