23.11.2011 | 14:16
Og yfirsmiðurinn er Steingrímur J.
Það er sorglegt þegar stjórnvöld setja sig í þann gír, að fyrirtæki séu óvinir ríkisins og eins og skilja má á Steingrími J. á ejunni.is: "Segir ráðherrann að enginn vilji gera Ísland að skattaparadís fyrir mengandi starfsemi og stóriðjan verði að greiða sitt eins og aðrir."
Það er eitt að skattleggja og annað að vera í herferð gegn fyrirtækjum sem hafa starfað hér í tugi ára og var komið á koppinn í tíð komma í ríkisstjórn Íslands. Ekki að það sé neitt verra, en það var fróðlegt að fylgjast með umræðunni þá og verða vitni að U-beygju Magnúsar Kjartanssonar.
Slæmt er þegar fjármálaráðherra gerir lítið út áhyggjum manna sem eru að reka fyrirtæki og man ekki hver erfitt upprdráttar umrætt fyrirtæki átti. Verra er að hann skilji ekki orðasambandið: Orð skulu standa. Við stöndum frammi fyrir gerðum samningum, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Lög og reglur eiga ekki að vera íþyngjandi, hvorki fyrir einstaklinga né fyrirtæki.
Einnota ráðherra ber að fara vel með vald sitt og gæta orða sinna. Eftirá samningar eru ekki eðlilegt viðskiptasiðferði og núna þegar orðspor landsins er í lágmarki skal varlega stigið til jarðar.
Það er eitt að skattleggja og annað að vera í herferð gegn fyrirtækjum sem hafa starfað hér í tugi ára og var komið á koppinn í tíð komma í ríkisstjórn Íslands. Ekki að það sé neitt verra, en það var fróðlegt að fylgjast með umræðunni þá og verða vitni að U-beygju Magnúsar Kjartanssonar.
Slæmt er þegar fjármálaráðherra gerir lítið út áhyggjum manna sem eru að reka fyrirtæki og man ekki hver erfitt upprdráttar umrætt fyrirtæki átti. Verra er að hann skilji ekki orðasambandið: Orð skulu standa. Við stöndum frammi fyrir gerðum samningum, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Lög og reglur eiga ekki að vera íþyngjandi, hvorki fyrir einstaklinga né fyrirtæki.
Einnota ráðherra ber að fara vel með vald sitt og gæta orða sinna. Eftirá samningar eru ekki eðlilegt viðskiptasiðferði og núna þegar orðspor landsins er í lágmarki skal varlega stigið til jarðar.
Síðasti naglinn í líkkistuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ráðherrar og þingmenn ríkisstjórnarflokkanna eru naglar í líkkistu atvinnulífsins og þjóðarinnar. "Helferðarstjórn" er þetta og "Helferðarstjórn" skal þetta heita.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 14:32
Pelli, Steingrímur er nú ekki alveg einnota ráðherra. Það er nú þegar búið að nota hann tvisvar bölvaðan fábjánann.
Helferðarhyski Gunnar það eru öfugmæli að bendla þetta hyski við stjórn, sem hefur selt landa sína í hendurnar á vogunarsjóðum, æruna í icesave og verið undir hælnum á IMF.
Magnús Sigurðsson, 23.11.2011 kl. 15:28
Rétt hjá þér Magnús. Hann var boginn greyið og ryðgaður þar til Jóhanna kom og rétti hann af. En eins og sést á Steingrími verða bognir naglar aldrei eins traustir og beinir, né sem nýir, sama hvað þeir eru klappaðir.
Benedikt V. Warén, 23.11.2011 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.