24.10.2011 | 13:03
"Finnski hesturinn" í boði Leikfélagsins.
Fór á frumsýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á leikritinu Finnski hesturinn eftir Sirkku Peltola. Frá því er skemmst að segja að sýningin var afbragðs afþreying og eitt af því besta sem ég hef séð hjá leikfélaginu.
Ég hvet því alla Egilsstaðabúa (og aðra) að sleppa því eitt kvöld að taka "heimasetuafþreyingartöflurnar" sínar og skella sér á sýningurn. Ekki skaðar að grípa með sér góða skapið í leiðinni. Leikendur skila aldeilis afbragðsstykki til gesta og ekki skemmir fyrir að þetta er lúmsk ádeila á ESB.
Sýninginarnar eru í Valaskjálf, sem er "okkar" leikhús, þó bæjarfulltrúar liðinnar bæjrarstjórnar hafi selt húsið í bráðræði fyrir margt löngu.
Þessir fyrrverandi bæjarfulltrúar eru nú flestir, pólitískir flóttamenn í öðrum sveitarfélögum. Blessuð sé pólitísk minning þeirra.
Ég hvet því alla Egilsstaðabúa (og aðra) að sleppa því eitt kvöld að taka "heimasetuafþreyingartöflurnar" sínar og skella sér á sýningurn. Ekki skaðar að grípa með sér góða skapið í leiðinni. Leikendur skila aldeilis afbragðsstykki til gesta og ekki skemmir fyrir að þetta er lúmsk ádeila á ESB.
Sýninginarnar eru í Valaskjálf, sem er "okkar" leikhús, þó bæjarfulltrúar liðinnar bæjrarstjórnar hafi selt húsið í bráðræði fyrir margt löngu.
Þessir fyrrverandi bæjarfulltrúar eru nú flestir, pólitískir flóttamenn í öðrum sveitarfélögum. Blessuð sé pólitísk minning þeirra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.