Hvað með framboð og eftirspurn?

Merkilegur þessi fasteignamarkaður.  Hér má lesa:

http://mbl.is/frettir/innlent/2011/08/13/fjoldi_fasteigna_sleginn_a_uppbodi/

"Nauðungarsölur.

175 fasteignir hafa verið seldar á nauðungaruppboði í Reykjavík á árinu 1.821 uppboðsmál vegna fasteigna er nú til meðferðar 580 mál eru vegna greiðsluaðlögunar"

Síðan kemur þessi frétt um að húsaleiga hækki jafnt og þétt.  Eru ekki nægjanlegar íbúðir til á markaðnum.  Er þetta vegna þess að ekki er talið "heppilegt" að bankar, sparisjóðir, lífeyrissjóðir og Íbúðalánasjóður "skekki" myndina með að fara með íbúðir sínar í leigu.

Er það ekki einmitt það sem þarf, - til að rétta af þessa vitleysu?


mbl.is Ráða ekki við húsaleiguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Núverandi stjórnvöld eru að vinna svo illa að málum fólks og heimila í landinu að við getum ekki lengur borið okkur saman við Kúbu - heldur þurfum við að skoða Norður Kóreu til að finna samanburð. Við höfum þó ennþá aðgang að ágætis matvælum en ef við fylgjum sömu stefnu áfram þá er það ekkert endilega öruggt.

Sumarliði Einar Daðason, 13.8.2011 kl. 14:56

2 identicon

anskoti hræddur um það, að enn um sinn, verðið þið að sætta ykkur við að lifa með mannlegum öpum og svínum.

(btw, er í raun ekkert skárra annarsstaðar, verra ef eitthvað er, hér er þetta bara augljósara og sárara, því við erum svo fá..)

sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 13.8.2011 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband