20.7.2011 | 17:30
Er hrunið komið af stað?
Er ESB að liðast í sundur? Evran komin fram á hengibrún. Er þetta ekki eins og í DOMINO. Einn kubbur riðar til falls og þá hefst hrunið. Hvað er að gerast í suður Evrópu? Grikkland gjaldþrota og Ítalía í verulegum vandræðum. Er hrunið ekki komið af stað? Sýnist það, - og það fyrr en ég hugði.
Hvað segja Evrópusinnar við þessum fregnum?
Hvað segja Evrópusinnar við þessum fregnum?
![]() |
Vilja hætta með evruna ásamt Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Þetta er nákvæmlega það sem ég hef sagt og fullyrt nú frá hruninu 2008 ESB verður ekki bjargað!
Sigurður Haraldsson, 20.7.2011 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.