9.6.2011 | 14:12
Austfirðingar eiga þar um 22%.....
....þó þeir séu aðeins 4% þjóðarinnar. Er í ljósi þessa, ekki rétt að bróðurparturinn af þessum 22% af útflutningstekjum, renni til Austurlands?
Hvar eru þeir núna sem eru að tala um að jafna atkvæðisréttinn?
Er kosningarétturinn rétthærri en annar réttur landsmanna?
Á bara að jafna þegar "réttur" Reykvíkinga er með jafnréttishalla?
Verður ekki að skoða þessi mál í víðara samhengi?
Afgangur af vöruskiptum í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.