9.5.2011 | 23:05
Fer réttlætið að standa undir nafni.
Einhverjir eru klárlega með skitu í dag, eftir dóminn. Mátulegt á þá.
Réttlætið hefur nú um nokkra hríð verið í gíslingu fjárglæframanna, sem hafa ekki einasta haldið sig eins langt frá sannleikanum eins og komist verður, heldur hafa þeir farið hamförum um bánkareikninga landsmanna.
Þeir voru of seint stöðvaðir í þessum háskaleik og komu nær öllum sjóðum frá almenningi í eigin vasa með sjónhverfingum, sem vísir menn eru nú á fullu að fletta ofan af.
Það er von mín og vissa að þessi uppljóstrunin gangi áfram vel.
Vonandi verður ekkert bakslag í þessu og þessir ofsafjárfestar fái nú loks að vita hvar Davíð keypti ölið.
Réttlætið hefur nú um nokkra hríð verið í gíslingu fjárglæframanna, sem hafa ekki einasta haldið sig eins langt frá sannleikanum eins og komist verður, heldur hafa þeir farið hamförum um bánkareikninga landsmanna.
Þeir voru of seint stöðvaðir í þessum háskaleik og komu nær öllum sjóðum frá almenningi í eigin vasa með sjónhverfingum, sem vísir menn eru nú á fullu að fletta ofan af.
Það er von mín og vissa að þessi uppljóstrunin gangi áfram vel.
Vonandi verður ekkert bakslag í þessu og þessir ofsafjárfestar fái nú loks að vita hvar Davíð keypti ölið.
Bera ábyrgð á eigin lánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sannaðu til, þeir slepp ódýrt þessir andskotar.......
Vilhjálmur Stefánsson, 9.5.2011 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.