4.5.2011 | 15:53
Schengen, - óráð tveggja ráðherra.
Þeir Þorsteinn Pálsson, (forsætisráðherra) og Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) handöluðu gjörninginn um Schengen. Þeirra óráð hafa lengi reynst landi og þjóð dýr.
Atlandshafið eru umhverfis Ísland eru náttúruleg landamæri, landamæri sem er með skársta móti að vakta. Innlimun í Shengen er því bara áþján á þjóðarbúið.
Nú er tímabært að taka púlsinn og þá kemur væntanlega í ljóst að þessi ráðstöfun var landinu ekki til framdráttar, svo ekki sé minnst á það hvað herlegheitin hafa kostað.
Vilja endurskoða Schengen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.