Lögreglan klúðrar málinu.

Þeim bar að geyma tíkina á tryggum stað. 

Sambærilegt mál kom upp er lögregla á Egilsstöðum handlagði hreindýrakjöt, sem síðan hvarf úr innsiglaðri geymslu. Bóndi var ásakaður um að fella dýr í óleyfi.

Málið fór fyrir dóm og hæstiréttur dæmdi lögregluna/ríkið til skaðabóta vegna þess að þeir geymdu varninginn ekki í tryggri geymslu.

Sjá http://visir.is/skadabaetur-vegna-hreindyrakjots/article/2004412020373


mbl.is Tíkin fundin en ekki afhent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Það er þá ekki í fyrsta skipti sem hæstiréttur dæmir skelmum og skálkum í vil.

Þórir Kjartansson, 4.5.2011 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband