31.1.2011 | 12:31
Hvað er langt í að upp úr sjóði á Íslandi.
Hvað er þanþolið mikið hjá íslenskum almenningi gagnvart stjórnvöldum?
Við erum búin að sjá ráðist inn í þinghúsið, pottar og tunnur barðar á Austurvelli og eldar kveiktir. Ráðamenn hafa orðið fyrir ónæði og eignir þeirra skemmdar.
Hvenær sýður endanlega uppúr?
Við erum búin að sjá ráðist inn í þinghúsið, pottar og tunnur barðar á Austurvelli og eldar kveiktir. Ráðamenn hafa orðið fyrir ónæði og eignir þeirra skemmdar.
Hvenær sýður endanlega uppúr?
Flýja átökin í Egyptalandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Athyglisverð spurning hjá þér Benedikt - Hvenær verður það?
Benedikta E, 31.1.2011 kl. 12:52
Það er stutt í það, mjög stutt!!!
Ástæða þessarar fullyrðingar minnar er að þegar svo er komið að fók hefur ekki lengur neinu að tapa, er það tilbúið að gera nánast hvað sem er til að verja tilveru sína. Vonandi verða þó viðbrögðin ekki í líkingu við það sem er að gerast í Egyptalandi, en vel gæti svo farið.
Gunnar Heiðarsson, 31.1.2011 kl. 14:37
Ég er til, ég er búinn að fá nóg, þetta er ekki hægt, það er ekki hægt að láta fólk endalaust borga meira og hækka allt og skera niður þarna.
Þetta bara gengur ekki.
Þessi stjórnvöld eru svo heimsk með tussuna Jóhönnu og erkifávitan hann Steingrím J. í fararbroddi, afhverju að hækka öll gjöld og skatta og hvað eina sem við getum fundið til, ef það er ekki til, búum þá til gjöld og skatta.
almenningur getur ekki staðið undir öllum þessum hækkunum með lækkandi launum.
Ég kýs að gefa börnum mínum að borða og þak yfir höfðuð, og ég skal svo sannarlega verja það, hvort sem það verði með blóði eður ei.
Arnar Bergur Guðjónsson, 31.1.2011 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.