18.1.2011 | 18:14
Tollmúrar, flugvallaskattar og veggjöld.
Það ætti öllum að ljóst vera, að nú þegar verið er að setja tollmúra á láði, legi og í lofti til Reykjavíkur, er markvisst verið að segja okkur landsbyggðarmönnum það, "...ef þið eruð eitthvað að vilja til Reykjavíkur, - þá, versgú kostar það."
Samfylkingin og vinir Múmínálfanna eru að skerpa það, sem löngum hefur verið haldið fram af landsbyggðarmönnu, það búi tvær þjóðir í þessu landi.
Ofuríbúarnir, húsbændurnir, sem vinna lítið og sukka fram á nætur, berja mann og annan milli þess sem þeir fara í bankana og tæma þá eru þeir sem búa í Reykjavík.
Hinir eru þeir sem vinna á landsbyggðinni, leggja fé í bankana en hefur lítið sem ekkert um þjóðmálin að segja og fráleitt að sá hópur hafi vald til að nýt þeirra fjármuna, - sem hún þó aflað.
Nú er komið að þeim vendipunkti, að það verður að gefa upp á nýtt í fjármálageiranum. Fjármununum verði hér eftir ráðstafað þar sem þeirra er aflað, þ.e. framkvæmdavaldið fært til fólksins, sem vinnur í sveita síns andliti, án milligöngu bankaræningja í Reykjavík.
Það má síðan hugsa sér að Íslendingar gefa Reykjavík frelsi, gera það að einskonar Vatikani Íslands, þar sem innmúraðir einir fá inngöngu og geti þar af leiðandi haft hlutina rétt eins og þeir vilja.
Hugsanlega verður hægt á seinni stigum, að koma á vinabæjarsambandi, eftir að slíkt samband hefur að fullu verið frágengið við Múminland.
Samfylkingin og vinir Múmínálfanna eru að skerpa það, sem löngum hefur verið haldið fram af landsbyggðarmönnu, það búi tvær þjóðir í þessu landi.
Ofuríbúarnir, húsbændurnir, sem vinna lítið og sukka fram á nætur, berja mann og annan milli þess sem þeir fara í bankana og tæma þá eru þeir sem búa í Reykjavík.
Hinir eru þeir sem vinna á landsbyggðinni, leggja fé í bankana en hefur lítið sem ekkert um þjóðmálin að segja og fráleitt að sá hópur hafi vald til að nýt þeirra fjármuna, - sem hún þó aflað.
Nú er komið að þeim vendipunkti, að það verður að gefa upp á nýtt í fjármálageiranum. Fjármununum verði hér eftir ráðstafað þar sem þeirra er aflað, þ.e. framkvæmdavaldið fært til fólksins, sem vinnur í sveita síns andliti, án milligöngu bankaræningja í Reykjavík.
Það má síðan hugsa sér að Íslendingar gefa Reykjavík frelsi, gera það að einskonar Vatikani Íslands, þar sem innmúraðir einir fá inngöngu og geti þar af leiðandi haft hlutina rétt eins og þeir vilja.
Hugsanlega verður hægt á seinni stigum, að koma á vinabæjarsambandi, eftir að slíkt samband hefur að fullu verið frágengið við Múminland.
Segja borgaryfirvöld ekki hafna veggjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.