13.1.2011 | 14:53
Fjórðungssjúkrahúsið fyrir handan....
....við Oddskarðið, frá okkur séð (Norðfirðingar undanskildir). Þangað þurfa austfirðingar að sækja. Því verður enn og aftur að leggja þunga áherslu á þörfina að koma vinnu af stað við ný jarðgöng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Í framhaldi af því undir Eskifjarðarheiðina ásamt því að rjúfa vetrareinangrun Seyðis- og Vopnafjarðar.
Göng undir Vaðlaheiði meiga bíða til 2025, enda er Víkurskarðið smá hóll í samanburði við fjallvegina á Austurlandi.
Minni á að Kristján Möller er þingmaður Austurlands einnig.
Nú er komið að því að hann standi við ítrekuð loforð um að koma þessu verkefni í framkvæmd.
Svaf í Oddskarðsgöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.