Menntasnobbið.

Nú þarf að vinna bráðan bug að því að sameina alla háskóla á Íslandi í tvo.  Sameina alla háskóla á Reykjavíkursvæðinu í einn Háskóla Reykjavíkur.  Hinir verða sameinaðir undir merkjum Háskóla Íslands á Akureyri og sá skóli verður með starfstöðvar þar sem heppilegt er á landsbyggðinni.

Við höfum ekki lengur efni á þessu menntasnobbi.

Jafnframt þarf að skilgreina rækilega æðri menntun á Íslandi og draga saman hvort við höfum gengið götuna til góðs, og/eða hvar skóinn kreppir til að menntun nýtist þar sem hennar er þörf.  Hætta að mennta fólk utan til starfa erlendis.

Menntun á að vera raunveruleg lausn, - ekki trúabrögð.

Meira um sama málá bloggi mínu: http://pelli.blog.is/blog/pelli/entry/1132387/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband