10.11.2010 | 11:40
Ekkert vit í því að halda opnu....
...snjólausu skíðasvæði.
Bendi á að það er nægur snjór á Akureyri og nær væri að byggja þar enn betur upp og efla fleiri og styrkja á landsbyggðinni, þar sem snjóa má vænta. Treysta stoðir landsbyggðarinnar í þessu tilliti. Gott verkefni til að gera eitthvað annað. Ekki mun af veita.
Ekkert mál að sækja í slíka þjónustu úti fyrir sína heimabyggð. Það vita þeir best sem alla aðra aðdrætti þurfa að sækja til Reykjavíkur.
Reykvíkingar, ekki berja hausnum við steininn í snjólausum skíðabrekkum. Það getur verið heilsuspillandi.
Mótmæla hugmyndum um lokun skíðasvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Virkilega góður flott færsla.
Sigurður Haraldsson, 10.11.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.