10.11.2010 | 08:47
Hver er munurinn?
Hér eru tveir einstaklingar handteknir fyrir meint rán á einum. Þau eru látin dúsa í grjótinu á meðan mál þeirra er rannsakað og eignir þeirra frystar.
Við vitum um einstaklinga, sem með örlítið öðrum hætti blekkti fólk og rændi það í gegnum bankakerfið og viðskiptalífið. Þessir einstaklingar ganga lausir og geta stofnað og/eða keypt fyrirtæki og fá fyrirgreiðslu í bankastofnunum þrátt fyrir að allir vita um framferði þeirra gagnvart öðrum.
Hver er munurinn? Er gjörningurinn ekki sá sami? Er munurinn ef til vill sá einn, að erlendis eru afbrotamenn umsvifalaust teknir úr umferð, þegar upp um þá kemst?
Við vitum um einstaklinga, sem með örlítið öðrum hætti blekkti fólk og rændi það í gegnum bankakerfið og viðskiptalífið. Þessir einstaklingar ganga lausir og geta stofnað og/eða keypt fyrirtæki og fá fyrirgreiðslu í bankastofnunum þrátt fyrir að allir vita um framferði þeirra gagnvart öðrum.
Hver er munurinn? Er gjörningurinn ekki sá sami? Er munurinn ef til vill sá einn, að erlendis eru afbrotamenn umsvifalaust teknir úr umferð, þegar upp um þá kemst?
Greiddi 18 milljónir á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Munurinn er sá, að þrátt fyrir allt eru Bandaríkin réttarríki (með örfáum undantekningum). En þeð er Ísland ekki.
Ólafur (IP-tala skráð) 10.11.2010 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.