29.10.2010 | 11:43
Það minnkar sem af er tekið....
....þannig hefur það a.m.k alltaf verið í minni sveit. Þegar búið er að setja bróðurpart fyrirtækja á hausinn minnka líkurnar á gjaldþroti og þegar flestir verða fluttir utan, deyr atvinnuleysið út.
Bráðsnjallt!
Svo vantar bara eitt frá þessari ríkisstjórn, - heiðarleikann. Það vantar að setja setja um það lög, að enginn skuli búa utan Stór-Reykjavíkursvæðisins.
Heiðarleikinn felst í því að koma hreint fram í aðför sinni að landsbyggðinni, - í stað þess að svelta landsbyggðafólk frá heimkynnum sínum.
Gjaldþrotum fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk Benedikt góð færsla.
Sigurður Haraldsson, 29.10.2010 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.