22.3.2010 | 14:40
Hvað með forsetann....
....þarf hann ekki að skrifa undir?
Er hann tilbúinn?
Einhverjar sagnir eru til um nokkurra daga umhugsunarfrest forseta Íslands.
Er hann tilbúinn?
Einhverjar sagnir eru til um nokkurra daga umhugsunarfrest forseta Íslands.
Staðfestur tími kl. 16 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, og hvað ef að þingið fellir frumvarpið? Þeir eru nokkuð öruggir með sig þarna hjá Icelandair. En það er náttúrulega alveg ljóst að þeir eru með ráðherrann í vasanum, og það er auðvelt að reka fyrirtæki með ráðherra í vasanum og löggjafarvaldið á bakvið sig. (Annars er það að sjálfsögðu ólíklegt að frumvarpið verði fellt, enda myndi stjórnin aldrei leggja svona fram nema að vera viss um að hafa meirihluta fyrir því)
Jón Ingi (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.