5.3.2010 | 11:57
Rökrétt framhald af....
...röngum vinnubrögðum á stjórnarheimilinu. Ríkistjórninni hefur tekist að sniðganga alla skynsemi, segja þjóðinni ósatt, hafa í hótunum við þegna sína og sýna landsmönnum hroka og yfirlæti.
Þess vegna kemur þessi yfirlýsing ekki á óvart, enda er tíma þeirra betur varið í að undirbúa afsögn sína, - strax eftir kosninguna.
Það er einnig rökrétt framhald af framvindunni.
Steingrímur: Ólíklegt að ég kjósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Akkúrat.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.3.2010 kl. 12:05
skandall, algjör skandall. Þau eiga að seiga af sér á stundinni!! Þau vita að þau eru búin að eyðileggja fyrir sig
og að þau mun ekki verða kosin í næstu kosningar þannig að þau gefa skít í okkur og reyna að eyðileggja eins
mikið og hægt er!! Ég er laungu búinn að kjósa! NEI.
Sævar Guðbjörnsson, 5.3.2010 kl. 12:47
Sammála.
(IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.