Hvernig má það vera?

Er ekki ítrekað búið að segja að eignir koma upp í skuld rúm 80%. 
Er ríkisstjórnin ekki lengur viss í sinni sannfæringu?
Eftir hvaða lögum ber okkur skylda að bera ábyrgð á tapi einkaframtaksins í útlöndum?
Geta önnur fyrirtæki í einkageiranum gert sama tilkall til þjóðarinnar?
Ef ekki, er þá ekki verið að mismuna fyrirtækjum?
Hvað þá með jafnréttirlögin?
Á einkageirinn að hirða gróðann og ef illa fer, verður tapið sótt í vasa skattborgara?
Er það ESB í hnotskurn?

 


mbl.is Samningarnir geta reynst dýrari en Icesave-skuldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband