Tær snilld.

Nú fær þjóðin að segja sitt, hafi stjórnvöld kjark til þess að leggja þetta í dóm landsmanna, sem ég efast stórlega um að þeir hafi.

Það er sama hve margir snillingar segja sitt álit á þessu máli og í hvaða farveg menn telji að þetta eigi að fara, það er ekki hægt að útkljká þetta stóra mál nema fyrir dómstólum.  Það eru svo skiptar skoðanir á því og vafinn það mikill.  Þetta er prófmál á reglugerðarverki  ESB.  Því er því mín skoðun, að skárri kostur sé að samþykkja ný lög, sem fella þennan bastarð úr gildi og síðan á ríkistjórnin að hafa þann dug í sér að segja:

"Við gerðum okkar til að koma þessu í gegn, en þjóðin stendur ekki að baki okkar.  Ef þið viljið fá þessar greiðslur, þá er ykkur nauðugur einn kostur, - að fara dómstólaleiðina"
.

mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður áfram Ísland.

Sigurður Haraldsson, 5.1.2010 kl. 16:32

2 Smámynd: Sigrún Einars

Nákvæmlega, ég er svo innilega sammála þér.  Auðvitað á að láta á þetta reyna fyrir dómstólum, en ekki hvað?!?!?!?

Sigrún Einars, 5.1.2010 kl. 16:43

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þú hafðir rétt fyrir þér með forsetann.  Vonandi spáirðu rétt til um framhaldið.

Magnús Sigurðsson, 5.1.2010 kl. 16:52

4 identicon

"You Ain´t seen nothing yet !".....

Fair Play (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 19:32

5 identicon

Till gamans bara-smá synishorn hvad skrifad hefur verid um málid i Sve och Fin í dag

"Isländska staten garanterade insättningar i bankerna, deras motsvarighet till FI kontrollerade dessvärre inte bankerna som de bort gjort men de kan ju inte de utländska placerarna lastas för. Att inte hålla vad man utfäst i avtal känns inte så ridderligt men det kanske är vad fiskar och vikingasönerna vill göra sig kända som. Ett opålitligt släkte."

 "Det var strongt och riktigt gjort av Islands president. Varför skulle de isländska skattebetalarna ersätta den förlust som hollandska och brittiska sparare gjorde när i sin girighet sökte få ovanligt hög ränta på sina pengar? Och var det inte myndigheterna i Storbritannien och Holland som var skyldiga att övervaka all bankverksamhet i sina länder? Jo, det var det nog.
Stå på er islänningar som ni gjorde i torskkriget för några decennier sedan!"
 

kalli (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 19:42

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Kalli, sendu mér slóðina á "Sve och Fin", gaman að senda þeim smá "pillu".

Benedikt V. Warén, 5.1.2010 kl. 21:02

7 identicon

fardu inn á www.hbl.fi og sendu teim smá "pillu". Skrifadu bara ekki titt fulla nafn:)

kalli (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 00:09

8 Smámynd: Benedikt V. Warén

Kalli. Flott hjá mynd hjá þér af lestinni á brautarstöðinni, kom í  mbl.is einnig. 

Búinn að senda smá kveðju í hbl.  Heyrumst.

Benedikt V. Warén, 6.1.2010 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband