Horfir einhver ennþá á Gísla Martein?

Allt á sömu bókina lært hjá RÚV:

  • Of margir lélegir dagskrárliðir og óvönduð vinnubrögð.
  • Vinna með kjaftasögur án heimildaröflunar.
  • Hafa fólk í vinnu, sem uppvís hafa verið um vafasöm vinnubrögð.
  • Hengja sig á buddu landsmanna á fölskum forsemdum.
  • Geta í krafti ríkisstuðnings hrakið samkeppni af markaðnum.

Hvað er verið að púkka uppi með slíkt náttröll?

Lausn:

  1. Selja Rás 2.
  2. Sameina RÚV, Sinfóníuna og Þjóðleikhúsið í eitt fyribrygði.
  3. Taka upp menningaratburði og senda út til allra landsmanna.

Fyrst þá er hægt að sætta sig við einhvern stuðning við menningatengdan ríkisrekstur.


mbl.is Einar ósáttur við grín Gísla Marteins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband