13.3.2024 | 20:56
Komi þeir sem koma vilja ll hluti
Fyrir stuttu spurði ég á þessi bloggi.
Er eitthvað í tilskipunum frá ESB, sem hindrar það að við getum sent innflytjendur til síns heima, brjóti þeir gegn íslenskum lögum?
Er eitthvað í tilskipunum frá ESB, sem hindrar það að við getum meinað brottvísuðum innflytjendum um alla framtíð að snúa aftur til Íslands?
Má ekki spara umtalsverðar upphæðir við uppihald og laun brotamanna, með því að vísa þeim úr landi?
Má ekki þá spara umtalsverðar upphæðir vegna bygginga lúxushótela fyrir þessa tegund brotamanna?
Nú er dómsmálaráðherra komin á sömu blaðsíðu og síðuhafi.
Hægt að afturkalla alþjóðlega vernd á Norðurlöndunum
Eftir því sem Guðrún kemst næst þá eru ákvæði til staðar á Norðurlöndunum sem heimila afturköllun verndar ef flóttamaður hefur gerst sekur um alvarlegan glæp eða hann ógnar þjóðaröryggi í landinu.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/13/rett_ad_skoda_afturkollun_a_althjodlegri_vernd/