Austri 15.12.1976. Eysteinn Jónsson

Rakst á þetta fróðlega viðtal í jólablaði Austra frá 1976.  Það er upp á fimm síður og fróðlegur spegill fortíðar, sem vert er að lesa og segir að útlendingar hverfi brátt úr landhelginni vegna útfærslu hennar. Í lokin nefnir hann hvaða skoðun hann hefur á framtíð Austurlands.

https://timarit.is/page/5313398?iabr=on#page/n13/mode/2up/search/Vattarnesskri%C3%B0ur

Litið um öxl og fram á við

— Ég efast ekki um að Austurland á glæsilega framtíð. Einangrun þess er rofin. Útlendingar hreinsaðir af fiskimiðunum að mestu og senn alveg. Mikið landrými. Fjölbreytt og óvenjufagurt landslag. Orkulindir miklar. Ég ræðst ekki í að gera áætlun fyrir Austurland og því síður spár. Heilræði ræðst ég heldur ekki í að gefa Austfirðingum utan eitt, sem ég trúi að sé heilræði: Látið ekki útlendinga ná tökum á orkulindum Austurlands og gerið ykkur ekki háða atvinnurekstri þeirra.


Bloggfærslur 10. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband