Með glýju vegna loftbrúarinnar

Kostnaður ríkisins vegna Loftbrúarinnar verður ca. 700.000.000.- á árinu 2024. Vegna hagræðingar er búið að þjappa saman helstu stofnunum landsins á Reykjavíkursvæðið. Menning, skólar, opinberar stofnanir og heilbrigðisþjónustu. Án mótvægisaðgerða bitnar það mest á þeim sem lengst frá þjónustunni búa.

Kostnaður ríkisins vegna SVR verður hátt í 2.000.000.000.- á árinu 2024. Þeir sem aldrei nýta þjónustuna borga samt sinn skerf.

Kostnaður ríkisins vegna borgarlínu verður árlega a.m.k. 16.000.000.000.- næstu þrjátíu árin. Fólkið á landsbyggðinni er partur af Íslandi rekstrarmódeli borgarlínunnar og verða látnir borga sinn skerf án þess að vera spurðir.

 

Bara sett svona fram til að setja hlutina í smá samhengi.

 


mbl.is Kostnaður við Loftbrú yfir 500 m. kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband