VinstriGræn orka á vinnuvélar

Nú er verið að vinna í kapp við tímann við að bjarga því sem bjargar verður til að lámarka tjón vegna eldgoss við Grindavík.

Stærstu vinnuvélar landsins vinna þar með hörkuliði stjórnanda í kapp við tímann.  Vélar þessar nota jarðefnaeldsneyti. 

Hvernig rímar það við hugmyndir VG um jarðefnalaust Ísland?

Hefði þessi vinna verið framkvæmanleg með rafdrifnum jarðýtum og búkollum?

Kannski með rafköplum úr vélunum í næstaí næsta spennivirki?

Hvað ef raforkuverin verða óstarfhæf?

Hvernig væri að nota heilbrigða skynsemi og opna augun fyrir því að byggja á einni lausn í orkumálum eru mörg skref til baka í lífsgæðum og öryggi íbúa Íslands.

Gleymum ekki því að olía er efni úr náttúrunni.


Bloggfærslur 16. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband