Norðurleiðin hugnast 63% aðspurðra íbúa Múlaþings

Enhver þarf að fara að hugsa sinn gang í pólitíkinni.  Miðflokksmenn hafa talað skýrt allan tímann.   Meirihlutinn í Múlaþingi lagðist svo lágt að reyna að þagga niður í fulltrúa Miðflokksins með því að kjósa hann vanhæfan.

Mörg bæjar- og sveitarfélög er að færa þjóðbrautir í jaðar byggða sinna til að minnka núning milli þungaumferðar og innanbæjaraksturs og gangandi.  Það er gert til að fá meiri samfellu í byggðina.  Dæmi um slíka hugsun er á Reyðarfirði.  Nýr vegur, Ægisgata tók þungann af Búðareyri.  Sama hugsun er á Borgarnesi þar sem uppi eru áform um færslu þjóðvegar 1, svo hann skeri ekki bæinn að endilöngu.  Hrafnagil er á sömu blaðsíðunni og Borgarnes.  Múlaþing stefnir hins vegar að bæjarfélagið verði þrískorið, þ.e. með Eyvindará, Fagradalsbraut og Suðurleið. 

Hér kemur tillaga sem er í anda Miðflokksdeildarinnar í Múlaþingi.

 

9BEB5C39-A23D-4F34-A2F9-927C4EB8D70B

 


Bloggfærslur 17. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband